Grímur Ívarsson okkar sem staddur er reyndar í Danmörku kom við á íslandi á dögunum til að keppa en hann notaði tækifærið og tók próf fyrir svartabeltið eða 1.dan og stóðst það með gæsibrag. Hann er löngu búinn að uppfylla þau skilyrði sem þarf í það.
Hrafn Arnarsson frá okkur var mótherji hans í beltaprófinu enda er hann sjálfur á hraðri leið með að komast í svartabeltið sjálfur.
Við óskum Grími auðvita til hamingju með áfangan.
Mynd fengin af jsi.is