Skip to content
HSK Mót 6 – 9 ára 2017 var haldið föstudaginn 8.desember 2017.
Skemmtilegt mót og gaman að sjá yngstu krakkana prófa að keppa og mörg í fyrsta skiptið.
Greinilega mátti sjá að þarna er hópur sem á bjarta framtíð í júdóinu.
Úrslit: HSK 2017 6-9 ára.
6-7 ára.
1. Davíð Bogi Sigmundsson
2. Óskar Guðbjörnsson
3. Ragnar H. Ingvarsson
6-7 ára.
1. Thomas Lárusson
2. Arnoma Yamprawte
3. Hróar Indriði Dagbjartsson
4. Jón Björgvinsson
8-9 ára.
1. Freyr Sturlusson
2. Fannar Þór Júlíusson
8-9 ára.
1. Gunnar Elí Friðriksson
2. Arnar Kári Erlendsson
2. Kristinn Guðni
3. Kristia Árni Ingasson